Ég man þegar ég gerði þetta fyrst og var með s-video snúru, þá kom þetta bara svarthvítt. Svo fékk ég aðra sem var aðeins betri, sem sagt s video out úr tölvunni og svo scart í sjónvarpið, (ekki s-video í sjónvarpið. Þá kom myndin rétt og fín. Þegar þú ert búin/n að ná þessu er það þeta:
Hægrismellir og ferð í proppetís.
Velur settings og þá ættir þú að sjá 2 skjái merkta 1 og 2. Síðan ferð þú neðarlega og velur:
Extent my Windos desktop onto this monitor
ATH passaðu að hafa valið monitor 2 (kassann sem er með tölustafnum 2 í miðjunni. ferð svo í OK og þá getur þú dregið t.d. VLC media player eða Windos media player út í sjónvarpið öðru hvoru megin og þá er myndin komin í sjónvarpið. Desktop myndin kemur í sjónvarpið en ekki valmyndin. Ef þú vilt gera það er það aðeins flóknara nema þú sért með fartölvu með “Fn” takkanum.
Láttu vita ef eitthvað er óljóst ;)