Talvan mín var byrjuð að láta illa svo ég fór og keyrði í gegnum System Recovery í fyrradag.. Ég kláraði það og þegar ég var búinn að því byrjaði ég á því að ræsa netið upp aftur.. Svo þegar ég er búinn að því opna ég iTunes og þar er ekkert lag inní, ég ákveð að láta tölvuna adda öllum lögum af c drifinu en bara lögin úr My Downloads voru þarna :S 183 minnir mig, ég sem var áður með 835 á iPodnum mínum, þá tékkaði ég..
úff.. Tölvan bara búin að loka My Documents möppunni og búa til nýja :S :@ Öll savein mín í FM, öll tónlistin mín og það sem meira er, excel skjölin hennar mömmu í sambandi við Hofsósingafélagið og þess háttar, allt horfið! Bara allt..
Spurningin er, get ég einhvern vegin farið í gegnum System Recovery og koma í veg fyrir að hún loki My Documents möppunnni? OG get ég einhvernvegin náð að opna gömlu möppuna aftur?