Ég var að spá i að prufa að spila online á tölvunni minni t.d. FIFA 2007 en er hálf ragur við að tengja lan snúru við tölvuna. Las í leiðbeiningunum að maður mætti ekki tengja hvernig sem er snúru við tölvuna. Þar sem eg er ný búnað kaupa þessa tölvu hef eg engan áhuga á að taka neina sjensa með hana svo ég áhvað að spyrjast fyrir. Hefur einhver reynslu af því að spila online og hvernig komstu þér online ? Sjálfur er ég t.d. með skjáinn og myndi s.s. nota routerinn til að koma tölvunni á netið.
kveðja DC