Intel hefur gefið út yfirlýsingu að þeir ætli að gefa út quadro-core örgjörva eða þ.e.a.s. fjórfaldann örgjörva. Þeir hafa ekki sagt mjög mikið annað en þetta verður ný lína sem kemur í staðin fyrir Dual core-ana.
Nýi QX6700 er 2.66GHz hver örgjörva sem er lærra en 2.93GHz sem Dual-core hefur en það er vegna hitavandamáls en ætti að virka hraðar fyrir forrit sem geta notað tvo eða fleiri örgjörva.
Þetta ætti að koma í Nóvember úti en veit ekki með hérna og á að kosta um 999$ úti. En QX6600 sem er 2.4 hver örgjörvi sem kemur í byrjun 2007, verður miklu ódýrari miðað við Dual-core 2.66GHz.