Oftast þegar ég kveiki á tölvunni minni þá kemur deskop myndin mín og engin icons.. og ég get ekki gert neitt (eins og það sé slökkt á Explorer.exe) taskabarinn er allveg blár (líka start takinn) og ef ég restarta henni þá kemur áður en hún slekkur á sér, message “explorer.exe not responding” og svo slekkur hún á sér.. hvernig laga ég þetta?

ég get farið í task mananger og slökkt á explorernum og kveikt svo aftur á honum og þá virkar allt. En ég á ekki að þurfa þess alltaf þegar ég kveiki á tölvunni.