Ég lenti í eitthverju leiðinlegu veseni með músina í tölvunni minni. Þegar ég kveiki á tölvunni þá virkar hún og sést á skjánum og allt en eftir svona 2- 5 mín þá hverfur hún bara. Örin sést enn þar sem ég var með hann seinast áður en hún datt út en ég get enn stýrt henni nema bara sé hana ekki..:S
Mjög pirrandi vandamál svo að ég var að pæla í hvort eitthver hjálpsamur hugari væri til í að segja mér hvað ég á að gera..
p.s Er búinn að profa að skanna hana með hinum ýmsu vírusvörnum, ekkert lagast.
Bætt við 18. september 2006 - 14:25
Biðst afsökunar á að það stendur “Vanamál” ekki “Vandamál”..