Grr..
Ég sá einhversstaðar leiðbeiningar sem sýndu hvernig maður tekur upp hljóð í tölvunni, ég vildi prófa það.
Ég prófaði og það virkaði meira að segja.
Svo þegar ég ætlaði að skipta til baka, þá mundi ég ekkert hvað ég gerði.
Svo núna virkar microphone-inn ekki.
Eða, tja, hann virkar nokkurnvegin, því þegar ég blæs í hann þá heyri ég í blæstrinum.
Eeen, ef ég ætla að taka blásturinn upp með Sound Recorder eða einhverju, þá tekur tölvan hljóðið ekki upp, eins og að tölvan heyri ekki í mér
Svo ég spyr, hvernig get ég stillt microphoninn svoleiðis að tölvan taki upp það sem heyrist í honum?
Ég veit að þetta hljómar frekar ruglingslegt, svo spyrjið mig ef að þið skiljið ekki alveg, ég skal reyna að svara svo þetta sé skiljanlegt..
Bætt við 10. september 2006 - 15:30
Never mind, komið í lag..