Sælir hugarar,

Ég hef verið að lenda í þessari alræmdu villubendingu við startup á windowsinu…
“System boot failure. Insert system disk and press enter”

Í fyrstu hélt ég og fleiri að annar (báðir) hörðu diskarnir væru að klikka, sem að hefur ekki gerst ennþá… svo hef ég komist að því að VIFTAN á skjákortinu mínu er gjörsamlega STEINGELD og kælir ekki neitt… svo þegar kortið er orðið sjóðandi heitt fer ég að finna fyrir laggi (er að spila wow) og enda á því að restarta tölvunni og þá kemur vanalega upp þessi villubending !!!

Er einhver sem kannast við þetta eða þekkir það vel inn á tölvur sem getur svarað þessu ???

Er þetta ekki út af því að viftan á skjákortinu er ónýt ???

Kær kveðja,
mOm