Hæ ég er með sjónvarpskort í borðtölvunni minni sem ég keypti fyrir ca 2 árum. Þegar ég notaði það fyrst virkaði það og ég gat horft á Rúv og Skjá einn. Ég downloadaði nýjasta K!TV forritinu í dag og ætlaði að opna það en þá kemur:
ERROR: No Overlay detected
Please check your videocard drivers or display properties
Getur einhver miðlað þekkingu sinni?
Takk fyrirfram :)