Jæja þá er loksins komin tími á að endurnýja Tv. Hef ég ákveðið að kaupa mér skjávarpa heldur en plasma eða lcd. Þó ég viti það að ég þurfi að kaupa peru eftir mikla noktun, þá lifi ég líka í þeirri blekkingu að þróuninn á plamsa og lcd sé ekki komin nógu langt þannig að ég græði á þessu :)
en alla vega þá hef ég verið að skoða skjávarpa hérna á klakanum. Hef ég fundið einn sem ég er virkilega spenntur fyrir . Sá skjávarpi er frá Skjávarpi.is og heitir Sahara 2601 kostar 119,900 kr hérna er linkur á hann http://www.skjavarpi.is/index.php?page=shop.flypage&product_id=33&category_id=7f105c454c199d505e4e8cbb4e052e66&option=com_phpshop
Nú spyr ég hvort að þetta sé ekki helvíti gott tæki til að leysa gamla sjónvarpið af, hvort hann sé ekki nógu góður til að horfa á enska boltan. Ef ekki með hvaða skjávarpa mæliði annars með ?