Ég var að velta því fyrir mér hvað ég get gert eða í raun hvað yrði sniðugast fyrir mig að gera! en þannig vill til að ég á 4 ára gamala aopen 166mz tolvu sem er brunnin yfir. (sökum þess á allt of þreittum degi í allt of vondu skapi sló ég main power kapalinn í móður borðinu úr sambandi og snéri honum vitlaust saman +varð- og -varð+) en það er allt í lagi. var að hugsa mér að kaupa mér stækkun hvort eð er. málið er hinsvegar þetta ég er með nýtt cd-drif og með splunkunýjan 20gb ibm hardd. með 125 megabæt vinsluminni og vantar í raun bara móðurborð og örgorfa. (kanski skjákort og hljóðkort en það skiptir minna máli) einnig vantar mig skjá þar sem minn er gallaður frá upphafi og hefur fyrirtækið sem ég keypti tölvuna af neitað að um sé að ræða gallaða vöru:o( en ég er að velta því s.s. fyrir mér hvort sé sniðugra að kaupa mér nýja tölvu með öllu draslinu fyrir ca 150 þús. eða kaupa bara uppfærslu á móðurborði og orgjörfa eða kaupa lappa! í raun er talvan mín notuð í allt (skóla, tolvuleiki, netið og hönnunar vinnu) ég var bara að spá hvar er best að fara og hvað myndir þú/þið gera í mínum sporum??
bara smá koment takk!