Tvær mismunandi samskiptareglur (protocol) til að flytja gögn yfir netið.
TCP(Transmission Control Protocol) og UDP (User Datagram Protocol). TCP er ‘áreiðanlegi’ protocolinn sem er notaður til að flytja mest af gögnum á netinu. UDP er connection-less protocol og er notaður td í netleikjum þar sem það skiptir ekki öllu máli þótt einhver pakki komist ekki til skila.
Afhverju ertu annars að pæla í því?