Jæjja, þannig er mál við vexti að ég er með fartölvu, og hljóðið er enganvegin í max getu!
… Helvítis soundið er “læst” þannig að ég get ekki hækkað yfir 3/4 á barnum í Volume Control.
Þetta gerir það að verkum að ég get engann vegin blasta, ekki í hátölurum NÉ í headfónum.
Er eitthvað forrit eða dóterí til sem að ég gæti notað til að bústa þetta aðeins? :P