Hér ætla ég aðeins að tala um forritið Dæluna sem Síminn á.
Þetta forrit finnst mér vera allveg glatað.
Það sem þu getur gert þarna er að ná í hringitóna, (sem þú getur bara náð í á siminn.is) þú getur send SMS/MMS (Sem þú getur líka gert hjá símanum að KOSTNAÐARLAUSU!! en í dælunni kostar það), horft á klippur (sem þú getur séð hér á hugi.is), leitað í símaskrá (þú getur leitað í símaskrá á ja.is), og margt annað sem þú getur gert á annarstaðar.
S.S. Finnst mér ekki einn einasti tilgangur í þessu forriti.