Ég er að spá í að kaupa mér utanáliggjandi harðan disk fyrir fartölvuna mína og er að spá hvernig ég ætti að fá mér, svo mér datt í huga að spyrja ykkur álits. Ég er búinn að skoða harða diska á tölvulistanum, bt og elko og það eru tveir sem ég hef fundið sem eru á 15 þúsund, einn er 250 gb og hinn 200 gb.

Það væri fínt ef þið mynduð mæla með einhverjum hörðum disk, hann má ekki fara yfir 15 þúsund kr.

Takk