Er með skjá sem er byrjaður að blikka stundum, en er samt mjög sjaldgæft.
Hinsvegar er stærra vandamál, þ.e. þegar ég opna video skrá (í hvaða forriti sem er), þá hefur það gerst af og til að það sést engin mynd (bara hljóð) og allur skjárinn verður svartur og ekkert er hægt að gera nema að endurræsa!
Er búinn að keyra vírusvarnarforrit sem finnur ekkert, getur einhver ímindað sér hvert vandamálið er.
PS: Er búinn að henda burt forritum og innstala aftur en það virkar ekki..