Open gl
ég vissi ekki hvar ég átti að steja þetta svo ég valdi bara þetta áhugamál.
Ég er frekar ný búinn að formata. Svo í gær ætlaði ég að fara að installa star wars jedi knight: jedi academy. Og viti menn, hann vildi ekki runna. þegar ég startaði honum kom svona eins og forritunar gluggi, veit ekki hvað þetta kallast. Það allavega komu fullt af svona commands “running blabla, loading hitt og þetta” og svo varð skjárinn svartur, eins og ég væri að fara inní leikinn. en nei, þá kom bara desktop aftur og glugginn þarna líka, með skilaboðunum:
…GLW_ChoosePFD failed
…failed to find an appropriate PIXELFORMAT
…restoring display settings
…WARNING: could not set the given mode (4)
…setting mode 3: 640 480 FS
…using colorsbits of 16
…calling CDS: ok
…created window@0,0 (640x480)
Initializing OpenGL driver
…getting DC: succeeded
…GLW_ChoosePFD( 16, 16, 0 )
…35 PFDs found
…GLW_ChoosePFD failed
…GLW_ChoosePFD( 16, 16, 0 )
…35 PFDs found
…GLW_ChoosePFD failed
…failed to find an appropriate PIXELFORMAT
…restoring display settings
…WARNING: could not set the given mode (3)
…shutting down QGL
…unloading OpenGL DLL
—– CL_Shutdown —–
———————–
GLW_StartOpenGL() - could not load OpenGL subsystem
hvað á ég að gera? ég veit ekki einu sinni hvað open gl er :/
eða ég held að það sé eikker fídus í windowsinu sem býr til tvívíddar og þrívíddar umhverfi.
hvernig get ég lagað þetta?
get ég bara downloadað nýjum open gl driver? :/