Ég keypti skjá fyirr u.þ.b. hálfu ári, þunnur og fínn en núna er hann stundum farinn að blikka, verður grænn í tíma og ótíma. Veit einhver hvert vandamálið er? Er það tölvan eða skjárinn? PS: Tölvan er eins árs.
ef að þú hefur ferðast með skjáinn eitthvað þá gæti verið að pinnarnir í tenginu sem fer í tölvuna séu beyglaðir eða nái ekki sambandi út af einhverjum svipuðum orsökum, skoðaðu þá, kannski þarf bara að rétta einn við og þá verður allt í lagi
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..