Tölvur og tækni, fer allt í hringi..eins og tíska? Sæl,
Ég er ungur námsmaður. Mér finnst ofsalega erfitt að þurfa að velja á milli. Verst finnst mér að þegar maður er að kaupa eitthvað svona, eða t.d Motorola RAZR, rosalega flottan síma. En þetta er svo ótrúlega fljótt að þróast og nýtt að koma og annað að fara og manni finnst eins og maður geti ekki haldið við, ástæður eru vegna þess : að maður hefur ekki nægan pening og allt er þetta þróast og ekki líður á löngu að annað vinsælt og geðveik uppfinning e-h er komin í verslanir og maður með minnimáttarkennd.

Hvað finnst ykkur um þetta?
Endilega leiðréttið mínar stafsetninga og málfræðivillur!!