Ég var að eignast eitt stykki medion mp3 spilara, sem lýtur sonna út: http://www.bt.is/BT/Raftaeki/vara.aspx?SKU=PI81017&yFlkR=Raft%c3%a6ki&flID=MP3
það stendur á honum að hann spili windows media.
Málið er að ég nota itunes þegar ég er að setja diskina mína í tölluna, allt í lagi með það en svo þegar ég fer í möppuna þar sem öll lögin eru og set þau inná með því að hægri klikka og gera sent to, en svo þegar ég ætla að spila þau í mp3 spilaranum þá er það ekki hægt svo ég er að spá, þarf ég að setja lögin inná mp3 spilaran í windows media player eða hva ?