í vetrarfríinu þá fór ég á LAN með nokkrum vinum mínum. allt gekk vel þangað til laugardagsmorgun þá kom ég niðrað laninu (svaf heima) og kveiki á tölvunni og þá er lhjóðkortið eitthvað bilað..getur ekki spilað tónlist og birtist þá upp viðvörun sem í stendur : Bad DirectSound driver. Please install proper drivers or select another device in configuration. Error code: 88780078..

Enginn fór í tölvuna mína á með ég svaf veit ég vel þar sem ég var með password á henni og svo treysti ég vinum mínum þannig að ég veit alls ekki neitt hvernig þetta getur haft gerst!