Ég náði mér í þennan hugbúnað til að skrifa en lenti í smá vandræðum. Málið er að ég er með DVD+RW skrifara á annarri tölvu og ætlaði að “Share” það drif og skrifa svo gögnin af þessari tölvu með því að nota skrifarann í hinni tölvunni með því að tengja þær saman með Cross Over Cable. En vandamálið er að Roxio finnur ekki skrifarann í hinni tölvunni, þó að ég hafi aðgang að honum í gegnum Windows Explorer, og ég finn enga leið til að bæta honum við…Ég hef gert þetta áður en með eldir útgáfu af Roxio
Einhverjar tillögur??