Virtual memory vandamál
Ég er með PC í helling af virtual memory hún kemur með þetta þekkta vandamál með að hún þurfi alltaf 3MB í lausu virtual memory þegar ég er að setja inn leiki sem þurfa Director Player 5.0. Ég er búinn að leita ráða á fullt af síðum. Búinn að prófa að setja þannig að stýrikerfið ráði hvað á að vera í virtual memory. Búinn að prófa að setja initial memory í 500MB og maximum líka. Búinn að setja þau bæði í 200MB. Búinn að setaj þau bæði í 400MB bæði. Búinn að prófa að setja þau Bæði í 4000MB. Búinn að prófa að setaj initial í 384MB. Búinn að prófa að setja initial í 384 og maximum í 768MB. Allt eiga þetta að vera skotheld ráð til þess að losna við þessa villumeldingu. Samt kemur hún alltaf áfram. Er ekki einhver snillingur sem getur gefið mér skotheld ráð við þessu vandamáli!?