Fyrir um það bil ári síðan var ég með vírus í tölvunni minni (trojan horse) og það var mikið vesen að losna við hann. Þess vegna hef ég verið ótrúlega varasamur með tölvuna og fer bara á msn, huga og stundum eitthvað annað (eins og kanski google eða einhverjar síður þegar ég er að gera verkefni fyrir skólann). Ég er ekki einu sinni með neitt forrit inná tölvunni til að downloada tónlist. Svo um daginn byrjaði tölvan að vera virkilega skrítin og ég ákvað að tékka á þessu….:S kemur ekki í ljós að norton anti virus fann vírus á tölvunni en engan stakan vírus heldur 190 vírusa, þar á meðal trojan horse og einhver annar hryllilegur sem ég man ekki alveg hvað heitir.
Ég bara fatta ekki hvernig þetta er hægt!!!

Kv. StingerS