Ég er með fartölvu og þráðlaust net sem hefur virkar vel í 6 mánuði. en svo í gær datt tengingin út. Ég hringdi í síman og eftir tvo tíma í fikti kom það í ljós að ip adressan á tenginguni og tölvuni var ekki súsama. hvað sem við reyndum var ekki hægt að fá þetta til að stemma.
Mín spurning er hvort þið vitið hvort það geti verið einhver hugbúnaðar ástæða fyrir þessu s.s. vírus eða eithvað þ.h.

Takk fyrir mig
Harm.