Góðan daginn, ég þarf nú að selja ferðatölvuna mín vegna þess að ég er að flytja og þarfnast peningsins :/ Þetta HP nx7000 ferðatölva, hún kom inn í landið í takmörkuðu magni þannig að það mætti segja að hún væri pínu spes
Hérna eru Specs!
HP nx7000
Örgjörvi: Intel Pentium-M 1.5G/1MB cache (Centrino)
Minni: 512MB DDR í 2 kubbum (mest 2GB)
Skjár: 15.4" Wide Screen WSXGA+ skjár, 1680x1050 upplausn
Harður diskur: 40GB
Drif: Sambyggt DVD/CD-RW 24x
Skjákort: ATI Radeon 9200, 64MB DDR SDRAM
Netkort: Innbyggt 10/100
Innbyggt þráðlaust 802.11b netkort og Bluetooth
Mótald: Innbyggt 56K (V.92)
Hátalarar: JBL Pro
Tengi: 2 PCMCIA Cards, 3 USB 2.0, Firewire, Parallel, VGA, TV Out(S-Video),
Audio In/Out, innfrarautt, Secure Digital (SD) rauf
Rafhlaða: 8 Cell LiIon
Rafhlöðuending allt að: 5 klst.
Mús/lyklaborð: Snertiskrunmús
Ummál: 3,45 x 25,4 x 35,56cm
Þyngd: 2,9kg
Stýrikerfi: Microsoft Windows XP Pro
ég tek bara hæðsta tilboði, vildi helst fá fyrir hana 140-150 þús þannig að endilega senda mér e-mail á sindrihris@simnet.is eða hringja í mig í simanr:843-0085 (Sindri Svan)