Góðan dag.
Ég er nú ekki viss hvort þetta á heima hér en þetta er staðurinn sem mér fanns eðlilegast að setja þetta inn á Huga.
Málið er að ég verlsaði á Ebay fyrir stuttu. Bauð í hlut upp á 10 dollara. Ég vann hlutinn og þarf að borga 6 dollara í sendindgarkostnað. Seljandinn vill “money order” en þó ekki postal money order.
Veit einhver hvernig ég á að snúa mér í málinu og hvað er best að gera. Ég verð að játa að ég er ekki sérlega klár í þessu.
Takk takk.