ég veit ekkert hvar ég á að pósta þessu þannig að ég geri það bara hér
ég var að fá mér ferðatölvu og í henni er svona þráðlaust net dót svo eru 2 tölvur hérna heima sem eru tengdar netinu þráðlaust.
hvernig get ég tengt ferðatölvunna líka inn á netið?