Ég ætla mér að selja skjáinn minn og skjákortið til einhvers sem hefur áhuga.
Upplýsingar:
skjár: HP 21" P1100 FD Trinitron skjár, fullkominn til mynd- og þrívíddarvinnslu, hvítur.

skjákort: MSI Nvidia GeForce FX5600 256MB

verð: 60.000kr(viðmiðun)

tek við hvaða tilboðum sem er.. en fer ekki út í kjaftæði.

takk fyrir.