Nýir Power Makkar í ágúst
Steve Jobs forstjóri Apple sýndi fyrstu sumar uppskerunna af búgarði sínum í dag með því að kynna til sögunnar þrjá nýja Power Makka sem hann sagði að stæði framar enn hvað Windos Pési sem væri fyrir á markaðinum. Apple forstjórinn kynnti nýju tölvunar á árlegri ráðstefnu forritara í San Fransisco en þær verða allar bygðar á nýjum powerPc 970 frá IMB. Tölvurnar sem kallaðar eru G5 koma þremur mismunandi útgáfum -1.6GHz,1.8GHz og 2GHz - og þær verða í verslunum um miðjan ágúst.