Ég var að kaupa tölvu um daginn hjá tæknibæ. ég valdi bara hluti og lét þá um að seta hana saman, en útvegaði stýrikerfið sjálfur. Þegar ég kveiki á tölvunni þá kemur eitthvað bull og svo kemur Disk boot failure, insert system disk and press enter. ég setti þá windows 2000 diskinn í en aftur kom þessi texti. þá setti ég í diskinn fyrir móðurborðið og enn og aftur kom þessi texti. Hvað á ég að gera??? hvaða disk á ég að seta í????

PS. Ef einhver hefur átt við sömu vandamál, endilega að svara :Þ

kv. Rafigi
“Thierry Henry er eins og vel slípaður sportbíll” - Hemmi Gunn, Arsenal vs. Juventus ‘05 -’06