Jæja, ég heyrði einhvern orðróm um að geisladiskasala heði dregist svo saman að þetta væri allt saman á leiðinni á netið þar sem maður downloadar tónlist í áskrift á einhveri síðu eða í akiptum fyrir peninga. Mér líst ekki svo vel á þetta. ASuðvitað eru alltaf einhverjar efasemdir þegar svona fer í gang en þessi tækni ætti ekki að koma að mínum mati. Er það ekki meiri fílingur á kvöldinn að hafa eitthvað í höndunum, geisladisk í staðinn fyrir að hafa þetta allt í fyrirferðarmikilli tölvu sem myndi þá setja svip sinn á stofuna. fyrir þá sem vildu það ekki þyrftu þá að fá sér hátalarakerfi um íbúðina. Mér finnst bara einhvernveginn. . .að maður þurfi að hafa eikkað í höndunum. En kannski er þetta bara réttmæt þróun
Bara að pæla, hver er ykkar skoðun