Ég er með adsl hjá Íslandssíma og Costaware á tölvunni minni.
Samræmið milli þess sem Costaware mælir og Íslandssími segir að ég sé að sækja er lítið.
Í stuttu máli þá segir Íslandssími að ég sé að dl-a miklu meira en Costaware mælir.
Er til einhver úttekt á hversu áreiðanlegt Costaware er (eða hversu óáreiðanleg mælingin hjá Íslandssíma er) ?