Mig vantar ráðgjöf!
Ég er að flytja til landsins, og um leið og ég er kominn í húsnæði hyggst ég koma mér upp nokkuð hraðri og stabíllri sítengingu! Hverjir eru bestir?
Hvað kostar?
Hvað á að forðast?
Get ég fengið ADLS án þess að stofna símanúmer hjá Landssímanum?
Hér í Danmörku getur maður fengið ótrúlega ódýra sítengingu við breiðband án síma, Íslendingar eru nú alltaf skrefinu á undan dönunum, hvernig er þetta að fúnkera þarna heima?
Lát heyra krakkar!
Bestu kveðjur,
SpaceBoy