Draumatölvan ykkar ? Hvernig yrði draumatölvan ykkar ?

Peningar skipta engu máli og þið megið alveg fara útfyrir öll mörk. Nema hvað að þetta verður að fylgja tækninni sem er í dag, ekki þeirri sem kemur eftir 2-3 ár.

persónulega myndi ég vilja fá MacPro fullstækkaða
með lyklaborði, mús og tvem skjáum

hér eru speccarnir :


Örgjörvi : Two 3.2GHz Quad-Core Intel Xeon

vinnsluminni : 32 gb 8 x 4gb kubbar

harði diskur 1 : 1TB 7200 RPM - 3GB ps
harði diskur 2 : 1TB 7200 RPM - 3GB ps
harði diskur 3 : 1TB 7200 RPM - 3GB ps
harði diskur 4 : 1TB 7200 RPM - 3GB ps

Skjákort : 2x geforce 9800 gtx overclocked

drif : Two 16x SuperDrives

lyklaborð : Apple Wireless Keyboard

Mús :Logitech G5 laser mús blá

netkort : AirPort Extreme Card (Wi-Fi)

samtals mun þetta koma til með að kosta :
12777 dollara sem er samtals = 981.529 krónur

En þá kemur spurningin. Hvernig er draumatölvan ykkar og hvað kostar hún ?