Ég hef séð rannsókn þar sem stóð skýrum stöfum að með auknu aðgengi að tónlist á vefnum hafi sala hækkað á tónlistardiskum. Ég veit ekki með þig, en þegar ég fer í bíó þá er salurinn yfirleitt hálf-fullur eða fullur.
Því miður man ég ekki hvar ég sá þessa rannsókn, en þú virðist hafa engin vandræði að spúa skít út um kjaftinn á þér.
Ég veit ekki með aðra, en ég hef keypti 7 diska í búðum sem ég byrjaði á að downloada og hlusta á.
Ég vill ekki kaupa rusl. Ef höfundur semur rusl vill ég ekki þurfa að borga til að segja að það sucki.
Bætt við 22. nóvember 2007 - 14:10 Ég hef séð rannsókn þar sem stóð skýrum stöfum að með auknu aðgengi að tónlist á vefnum hafi sala hækkað á tónlistardiskum. Ég veit ekki með þig, en þegar ég fer í bíó þá er salurinn yfirleitt hálf-fullur eða fullur.
Svolítið óskýrt.
Rannsóknin var aðeins með tölur um tónlist.
Kvikmyndir hinsvegar, þá er ég ennþá að sjá fulla sali á margar kvikmyndir. Sem gefur augaleið að fólk er að borga til að sjá kvikmyndir, því að sjá kvikmynd í bíó er mikil meiri stemning en að downloada þeim.