Borga fyrir það að lesa efni á heimasíðum Í viðtali á heimasíðu <a href="http://bulletin.credit-suisse.ch/“ target=”_blank“>Bulletin</a> við danska ”usablity-expert-inn“ Jakob Nielsen (<a href=”http://www.useit.com“ target=”_blank“>Useit.com</a>), barst það í tal að með framtíðinni væru líkur á því að fólk muni þurfa að borga sig inn á heimasíður til þess að nota þjónustuna sem á henni er. Eru heimasíður þess mikils virði að gestir fari að borga sig inn á þær til þess að t.d. lesa greinar ?

Auðvitað eru tvær hliðar á öllum málum, ef fólk er að skrifa vandaðar greinar á heimasíðuna sína, þá er sjálfsagt mál að fólkið fái einhver laun fyrir vikið, en eigum við gestir síðunnar (lesendur greinarinnar) eftir að tíma því að borga fyrir lesturinn?

Viðtalið: <a href=”http://bulletin.credit-suisse.ch/ebusiness/996484037.html“ target=”_blank">Jakob Nielsen: «The man with the mouse is king»