Hef tekið eftir því að mjög margir Makka notendur líta á Steve Jobs sem hálfgerðan guð, alltaf þegar hann fer að segja eitthvað þá hópast þeir saman og gapa yfir öllu sem hann segir.

Gott dæmi er þegar seinasta MacWorld sýningin var haldin, ég horfði á það í sjónvarpi og þetta minnti mig meira á einhvern sértrúar söfnuð en hóp tölvu áhugamanna. Þvílíkar tilfinningar meðal áhorfenda á staðnum var á við messu hjá Benny Hinn.

Nú er næsta MacWorld sýning að fara að byrja og hún verður sýnd beint í gegnum gervihnött í Applebúðinni. Hægt er að skrá sig hérna
<a href="http://www.apple.is/macworld">http://www.apple.is/macworld
</a>

*flamesuit on*
_______________________