Gott dæmi er þegar seinasta MacWorld sýningin var haldin, ég horfði á það í sjónvarpi og þetta minnti mig meira á einhvern sértrúar söfnuð en hóp tölvu áhugamanna. Þvílíkar tilfinningar meðal áhorfenda á staðnum var á við messu hjá Benny Hinn.
Nú er næsta MacWorld sýning að fara að byrja og hún verður sýnd beint í gegnum gervihnött í Applebúðinni. Hægt er að skrá sig hérna
<a href="http://www.apple.is/macworld">http://www.apple.is/macworld
</a>
*flamesuit on*
_______________________