Notkun [URL] BB kóða Ég hef séð margan manninn hér á huga ætla gera tengil í sínum greinum og bara geta það ekki. Þeir smella á “url=” takkan hér fyrir ofan skrifa inn tengilinn og síðan loka með því að smella aftur á “url=”. Þegar þú smellir á “url=” takkan Birtist fyrst …

Hægt er að fara tvær leiðir við að gera einfaldan tengil:


1. Skilgreina eingöngu að um tengil sé að ræða:

http://www.hugi.is (Ekki hafa bil á milli )
http://www.hugi.is

Hérna ertu að segja að slóðin sem þú skrifað inn er tengill og hægt á að vera að smella á það. Ef þú notar “url=” takkan þá þarftu að stroka út samansem merkið (=)



2. Skilgreina að um sé tengil að ræða og skilgreina hvað á að standa fyrir hann.

[ URL=http://www.hugi.is]Smella hér til að fara á Huga.is (Ekki hafa bil á milli URL og ] )
Smella hér til að fara á Huga.is

Hérna ertu að segja að sá texti sem þú skrifar inn sé tengill og vísar á ákveðna síðu. Slóðin sjálf birtist ekki heldur eingöngu texti…


Ég vona að þeir sem kunna ekki að nota þennan URL BBkóða og skrifa eingöngu Slóð taki þessa grein til sín og læri af þessu. Einnig hvet ég Huga.is til að taka í burtu samansem merkið þegar maður smellir á “url=”