Ég sat heima hjá mér og fór að hugsa um upprunna tölvunar og tækninýjunga, og þá fattaði ég að diskar eru varla komnir á gelguskeiðið og þá strax kemur DVD sem er auðvitað betra.
En hvað tekur við að þeim, hvernig verður næsta kynslóð DVD diska.
Eins og flestir vita er samt ekki mikill munur á venjulegum diskum og DVD, því á diskum er aðeins eitt lag af geimslu plássi sem er ekki voðalega vel gert, en DVD eru með nokkur sem eru öll krammin saman á mjög skrítinn hátt, það er aðalmismunur á venjulegum diskum og DVD diskum.
Núna kemur mín skoðun á hvað tekur við af DVD diskum.
Eins og allir vita er núna kominn af stað alda af örsmáum rafeindarbúnaði um allan heim og allir eru að keppa við að gera hlutina minni. Það eru meiriseigja komnir út harðir diskar á stærð við kort. Þaðan kemur mín hugmynd á hvað tekur við af DVD, Öflugir, littlir, þolmikklir harðir diskar í litlum kassa, en eini gallinn væri að þá væru þeir eins og gömlu Nintendo leikirnin. Þetta tel ég líklegt því að eftir nokkur ár verður meiri þörf á öflugum diskum að öðrum hlutum til að geima mikið magn upplýsinga.
1 lagi verða myndir alltaf með betri og betri gæðum sem kallar á meiri þörf á öflugri geimslu og neitanda leið.
2 lagi eru tölvu leikir einn mest vaxandi geiri í heiminum og framleiðendur eru alltaf að byggja og byggja öflugri tölvur en það kemur að því að þeir ganga um of og þurfa meira afl til að geima þessa fullkomnu graffík sem allir eru að keppa um að bæta.
3 lagi eru diskar illa varðir, t.d. þarf bara eina littla rispu sem getur allveg eiðilagt diskinn.
Núna er þessar grein og persónulegum skoðunum mínum lokið en endilega rífist við mig og reinið að rökræða við mig um aðra lausn á þessu máli.