Hér sjást kanarnir skjóta á uppreisnarmennina. Leikurinn gerist í þrælastríðinu í Ameríku og skartar einu besta gameplay-i sem ég hef séð í tölvuleik í langan tíma.
Leikurinn notar 2D “sprites” en ekki 3D módel því þegar mest á reynir geta verið 120.000 Hermenn í sama leik (60 þúsund í hvoru liði). En þú þarft ekki að vera aðal stjórnandinn.
Þú getur verið brigade commander sem stjórnar álíka stóru liði og á myndinni. Svo geturðu verið Division commander, Corps commander og svo army commander. Division er 2-4 brigades, Corps er 2-4 Divisions og army er 2-4 Corps.
Leikurinn hefur fengið mjög dóma frá þeim sem hafa skrifað um hann á t.d gamespot.
Ég mæli með að þið downloadið demoinu, þið getið fengið það t.d hér :
http://www.worthdownloading.com/download.php?gid=1753&id=6985