Tjah, í fyrsta lagi kostar 140 mana að henda niður wardinum, eitthvað sem þú átt ekki mikið efni á, sérstaklega eftir að hafa ekki skillað stats neitt. Á lvl 16 (með engin items til að boosta mana) áttu rétt efni á einu blade fury og omni, svo að það er ekki mikið svigrúm til að henda wardinum niður.
50 mana er hellingur fyrir hetju sem er ekki með gott mana pool, 80 hp getur bjargað þér þegar þú er mjög tæpur. Wardinn er glataður að því leiti að hver sem er getur lamið hann einu sinni og hann deyr, svo að ef þú ert að spila á móti einhverjum sem getur eitthvað mun hann drepa wardinn strax ef þú droppar honum í fight.
Nú er ég ekki að segja að wardinn sé glataður, en hann bíður eiginlega bara upp á out of combat regen meðan stats gefa þér eitthvað sem gagnast þér í combat.