
Frekar skemmtilegur leikur sem ég var að spila áðan.. Hann var í klukkutíma og ég var gulur.
Þetta var gulur og fjólublár á móti rauðum og bláum á móti grænum og lillabláum.
Lillablár átti eiginlega allt mappið en ég og fjólublár þurkuðum rauðann, lillablánn, mestallann bláann og grænann út af kortinu…
Elinerlonli skrifaði: