Nei, að mínu mati eru þau betri, sérstaklega af því leiti hvað unitin eru mun vandaðri. Þessi mynd er bara minnkuð og hefur afbakast af þeim sökum.
Til að spila þetta mod þarf sá hinn sami að hafa óspillta útgáfu af RTW: Alexander aukapakkan í tölvunni. Skal glaður gefa frekari upplýsingar um þetta mod ef einhver kærir sig um.