
Það þarf ekki að eiga aðra Dawn of War leiki til að geta spilað þennan og hægt verður að spila öll hin liðin í “Campaign” og “Skirmish” en til þess að spila þau á netinu þarf að eiga leikina sem þau lið eru í.
Ef þið hafið spilað Dark Crusade þá eru þær fréttir að núna eru þrjú tungl og fjórar plánetur í stað einnar plánetu stórar fréttir!
Þessi kemur 30. júní í Bandaríkjunum, líklegast einhvern tímann í júlí á Íslandi.