Langar samt að benda á að wfri myndin er ekki af alvöru Jagdpanther heldur virðist frekar vera af 1/35 plastmódeli :)
En Jagdpantherin er samt í raun ekkert öflugri en Tigerinn, fallbyssa Jagdpanthersins er reyndar öflugri en á móti kemur að Jagdpanhet þarf að snúa aöllum skrokknum til að miða (fallbyssan getur bara hreyfst um nokkrar gráður til hægri og vinstri til að fímiða) sem þýðir að annar skriðdreki sem kemur aftan að honum getur ná jafnvel tveim skotum á hann áður en Jagdpantherin nær að svara fyrir sig. Á hinn bógin er Jagdpantherin með hallandi brynvörn sem gerir hana mun öflugri en þá lóðréttu á Tígernum. Og auðvitað ætti Jagdpantherin að vera svona tvöfallt ódýrari en Tígerinn (hefur verið eitthvað svoleiðis í framleiðslu)