já, ég er búinn að fatta allt þar nema hvaða gagn er af mismunandi utanríkisráðherrum. enn ef þú ert þýskaland er nátturulega best að hafa fullt i interventionisimt, fullt í central planning +25% framleiðsla, fullt í standing army og fullt í hawk lobby. þá ertu dæmdur til að vinna nánast. nema kanski á netinu enn á netinu hef ég séð 1 mann vinna þýskaland sem frakkland, og vinna japan sem kína. ótrúlega góður sá maður.
Bætt við 2. ágúst 2007 - 23:44
af hverju tókstu búlgaríu, ég stofna alltaf nýtt land á skandinavíu, og læt þá og finna sjá um norður hluta sovíetríkjanna með smá þjóðverjum, læt búlgaríu, ungverjaland og rúmeníu sjá um suður hluta rússlands og smá þjóðverjar með, og einbeiti mér að mið sovíetríkjunum, venjulega lána þeir mér alltaf hermennina svo þeir eru ekki ógeðslega illa skipulagðir eins og þeir verða þegar maður gerir assume military control.
Addi Copperfield, Certified testacle inspector.