
Annasr var ég nokkuð sáttur með þennan sigur, eins og ég segi þá hefur herinn þeirra örugglega verið svona 50% stærri en minn en samt vann ég með aðeins 208 menn fallna (ef herforingjahersveitirnar eru ekki taldar með, dálítið langt síðan ég háði þessa orrustu þannig að ég man tölurnar ekki nákvæmlega) plús það að hellingur læknaðist, sérstaklega hestaliðarnir.
Að lokum vil ég mæla með RTR, hann hefur marga kosti umfram RTW, plús það að vera raunvörulegri ;)