þú hlýtur samt að sjá að þetta er greinilega enginn herkænsku snillingur.
Hann er með hoplite-anna sína svo asnalega staðsetta að það er ekki fyndið!
það er t.d. enginn að verja hægri hliðina (né efri), neðri hliðin er nánast óvarinn, hann er með nánast alla hoplite-anna að verjast veikustu óvinunum (þeir ættu auðvitað að einbeita sér að því að cavalary unitin þín nági ekki að flanka þá) archer-arnir hans eru allir í hrúgu sem þýðir að þeir skjóta hvern annan (og hoplite-anna) OG það er léttilega hægt að komast í bakið á öllum þarna (sérstaklega með cavalary)
Þetta er ein versta vörn sem ég hef séð :P (og þá tek ég easy computer með)
Ég t.d. Persónulega hefði búið til kassa úr hoplite-unum mínum (sirka 2 sveitir á hverri hlið) og svo restin af hoplite-unum hefði ég sett í miðjuna til að bakka upp ef að eitthver af bardagalínunum væri að bresta (ég hefði reyndar haft fleiri hoplites og cavalary og enga archera eða siege equipment)