Hvað meinarðu með “bara 1.p bardagi”? Það er greinilega langt síðan þú spilaðir leikinn (ef þú hefur þá spilað hann).
Það er bæði 3. og 1. persónu bardagi: Það er sem sagt hægt að fá ýmsar byssur og boga og þegar notast er við það er leikurinn í fyrstu persónu. Svo hafa allir leikmenn ákveðin vopn (sverð, axir) og þegar það er notað er hann í 3. persónu.
Ég sé heldur ekki að það sé mikil meiri herkænska í öðrum herkænskuleikjum heldur en Savage. Commanderinn sér reyndar að mestu um hana en af hverju er þetta einhver minni herkænskuleikur fyrir það? Ég myndi líkja þessu við Warcraft þar sem bardagakarlarnir ráða sér sjálfir…
En varðandi screenshot-ið þá get ég alveg viðurkennt að þau fyrirfinnast flottari. Ég reyni kannski að taka eitthvað screenshot þar sem sést betur hvernig leikurinn er spilaðu
Don't argue with idiots. They drag you down to their level and beat you by experience.